Skemmtiferðaskip

Upplýsingar

Unnið upp úr gögnum SafeSeaNet sem er eftirlitskerfi með umferð skipa í umsjá Samsýn Ehf.

Gögnin byggjast á AIS staðsetningar búnaði sem er um borð í öllum þeim skipum sem sigla um strendur Íslands. Borið hefur á því að þessi búnaður standi á sér og gefur þá skip ekki upp staðsetningu í ótilgreindan tíma. Það veldur því að tölurnar hér að ofan gæti skeikað smávægilega mv. rauntölur á meðan lagfæring fer fram.

Fyrirvari Mælaborðs ferðaþjónustunnar

Ferðamálastofa leitast við að hafa allar upplýsingar sem fram koma á mælaborði ferðaþjónustunnar áreiðanlegar og réttar. Ferðamálastofa ábyrgist ekki áreiðanleika þeirra gagna sem birt eru og ber ekki í neinum tilvikum ábyrgð á tjóni sem rekja má til notkunar upplýsinga á mælaborði ferðaþjónustunnar. Öllum er heimil afnot upplýsinga á mælaborði ferðaþjónustunnar. Hafa ber þó í huga að þar sem uppruni gagna er mismunandi, gilda mismunandi skilmálar um dreifingu og nýtingu gagna sem eru í mælaborði ferðaþjónustunnar. Öll gögn í mælaborði ferðaþjónustunnar eru í eigu stjórnvalda og eru ekki framseljanleg. Vinsamlegast getið heimilda.