Leiðrétting á framboði gistirýma á Airbnb

Frá því í febrúar á þessu ári hefur framboð gistirýma á Airbnb í Mælaborði ferðaþjónustunnar verið vanmetið. Skrifast það á tækniörðugleika og var hann því miður ekki gripinn fyrr en nú. Leiðréttist það nú hér með og eru réttar upplýsingar komnar inn í Mælaborð ferðaþjónustunnar.